1892

Austri, 8. júlí 1892, 2. árg., 18. tbl., forsíða:

Þingmálafundur
Múlasýslanna.
Ár 1892, 30. dag júnímán. var haldinn almennur pólitískur fundur að Egilsstöðum á Völlum.
Málin sem rædd voru á fundinum, voru þessi:
¿¿¿
Viðvíkjandi samgöngum á landi var samþykkt svo hljóðandi tillaga:
"Fundurinn vill að vegalögunum sé breytt samkvæmt stefnu þeirri sem kom fram á síðasta þingi, en þó þannig að brúargjörðir á stórám séu látnar sitja fyrir akvegagjörð.


Austri, 8. júlí 1892, 2. árg., 18. tbl., forsíða:

Þingmálafundur
Múlasýslanna.
Ár 1892, 30. dag júnímán. var haldinn almennur pólitískur fundur að Egilsstöðum á Völlum.
Málin sem rædd voru á fundinum, voru þessi:
¿¿¿
Viðvíkjandi samgöngum á landi var samþykkt svo hljóðandi tillaga:
"Fundurinn vill að vegalögunum sé breytt samkvæmt stefnu þeirri sem kom fram á síðasta þingi, en þó þannig að brúargjörðir á stórám séu látnar sitja fyrir akvegagjörð.