1891

Ísafold, 24. júní 1891, 18. árg., 50. tbl., bls. 199:

Þingmálafundur Kjósar- og Gullbringusýslubúa.
Hann var haldinn 20. þ. m., í Hafnarfirði, eftir fundarboði þingmannanna, og mjög slælega sóttur; alls 1 (einn) maður úr suðurhreppum sýslunnar, fyrir sunnan Hafnarfjörð, tveir úr Kjósarsýslu, báðir úr Mosfellssveit, 3 Seltirningar, og 12-14 úr Garða- og Bessastaðahreppum, þar á meðal Hafnarfjarðar verslunarstað, að þingmönnum meðtöldum.
.....
4. Brúartollar. Fundurinn vildi láta leggja toll á Ölfusárbrúna og allar þær stórbrýr, er gerðar kynnu að verða á landssjóðs kostnað.


Ísafold, 24. júní 1891, 18. árg., 50. tbl., bls. 199:

Þingmálafundur Kjósar- og Gullbringusýslubúa.
Hann var haldinn 20. þ. m., í Hafnarfirði, eftir fundarboði þingmannanna, og mjög slælega sóttur; alls 1 (einn) maður úr suðurhreppum sýslunnar, fyrir sunnan Hafnarfjörð, tveir úr Kjósarsýslu, báðir úr Mosfellssveit, 3 Seltirningar, og 12-14 úr Garða- og Bessastaðahreppum, þar á meðal Hafnarfjarðar verslunarstað, að þingmönnum meðtöldum.
.....
4. Brúartollar. Fundurinn vildi láta leggja toll á Ölfusárbrúna og allar þær stórbrýr, er gerðar kynnu að verða á landssjóðs kostnað.