1891

Ísafold, 26. ágúst 1891, 18. árg., 68. tbl., bls. 271:

Þingsályktanir.
Þessar hafa verið samþykktar og afgreiddar til landshöfðingja frá því síðast.
XIV. Um undirbúning til brúargerða.
Neðri deild Alþingis ályktar að skora á landshöfðingja að hlutast til um, að vegfræðingur verði látinn skoða brúarstæði á Lagarfljóti og á Jökulsá í Öxarfirði, og gera áætlun um kostnað við brúargerðina.


Ísafold, 26. ágúst 1891, 18. árg., 68. tbl., bls. 271:

Þingsályktanir.
Þessar hafa verið samþykktar og afgreiddar til landshöfðingja frá því síðast.
XIV. Um undirbúning til brúargerða.
Neðri deild Alþingis ályktar að skora á landshöfðingja að hlutast til um, að vegfræðingur verði látinn skoða brúarstæði á Lagarfljóti og á Jökulsá í Öxarfirði, og gera áætlun um kostnað við brúargerðina.