1891

Þjóðólfur, 4. sept. 1891, 43. árg., 41. tbl., forsíða:

Alþingi.
XII.
Þjóðólfur hefur, þegar þetta blað er út komið, flutt greinilegar fréttir um úrslit málanna á þinginu, flutt flest lögin orðrétt og þingsályktanir sömuleiðis flestar orðréttar.
Lög afgreidd frá alþingi.
........
XXX. Lög um brýrnar á Skjálfandafljóti.
Endurborgun sú af láni úr landssjóði til Skjálfandafljótsbrúnna með vöxtum, sem eftir lögum 27. febr. 1880 3. gr. hvíldi á jafnaðarsjóði norður- og austuramtsins, sýslusjóði Suður-Þingeyjarsýslu og sýsluvegasjóðum Suður- og Norður-Þingeyjarsýslu, fellur niður um helming frá þeim tíma, er þessi öðlast gildi.
XVIL. Um undirbúning til brúargerða:
Neðri deild Alþingis ályktar, að skora á landshöfðingja að hlutast til um, að vegfræðingur verði látinn skoða brúarstæði á Lagarfljóti og Jökulsá í Öxarfirði, og gera áætlun um kostnað við brúargerðina.


Þjóðólfur, 4. sept. 1891, 43. árg., 41. tbl., forsíða:

Alþingi.
XII.
Þjóðólfur hefur, þegar þetta blað er út komið, flutt greinilegar fréttir um úrslit málanna á þinginu, flutt flest lögin orðrétt og þingsályktanir sömuleiðis flestar orðréttar.
Lög afgreidd frá alþingi.
........
XXX. Lög um brýrnar á Skjálfandafljóti.
Endurborgun sú af láni úr landssjóði til Skjálfandafljótsbrúnna með vöxtum, sem eftir lögum 27. febr. 1880 3. gr. hvíldi á jafnaðarsjóði norður- og austuramtsins, sýslusjóði Suður-Þingeyjarsýslu og sýsluvegasjóðum Suður- og Norður-Þingeyjarsýslu, fellur niður um helming frá þeim tíma, er þessi öðlast gildi.
XVIL. Um undirbúning til brúargerða:
Neðri deild Alþingis ályktar, að skora á landshöfðingja að hlutast til um, að vegfræðingur verði látinn skoða brúarstæði á Lagarfljóti og Jökulsá í Öxarfirði, og gera áætlun um kostnað við brúargerðina.