1889

Ísafold, 3. apríl 1889, 16. árg., 27. tbl., bls. 106:

Ölfusárbrúin
Eftir því sem fréttist með síðasta póstskipi, líður því máli þannig, að stjórnin hefir sent í vetur áskoranir til þýskra og enskra brúarmeistara um að bjóðast til að taka að sér brúargjörðina, og sömuleiðis auglýst það í Berlingi. Skyldu tilboðin send ráðgjafanum fyrir 31. mars. Er þá sjálfsagt áformarð að staðfesta lögin frá síðasta alþingi um brúargerð á Ölfusá, ef efni leyfa.


Ísafold, 3. apríl 1889, 16. árg., 27. tbl., bls. 106:

Ölfusárbrúin
Eftir því sem fréttist með síðasta póstskipi, líður því máli þannig, að stjórnin hefir sent í vetur áskoranir til þýskra og enskra brúarmeistara um að bjóðast til að taka að sér brúargjörðina, og sömuleiðis auglýst það í Berlingi. Skyldu tilboðin send ráðgjafanum fyrir 31. mars. Er þá sjálfsagt áformarð að staðfesta lögin frá síðasta alþingi um brúargerð á Ölfusá, ef efni leyfa.