1889

Þjóðólfur, 31. maí 1889, 61. árg., 24. tbl., bls. 94:

Ölvesárbrúin
3. þ. m. voru loks staðfest lögin um brúargerð á Ölvesá frá síðasta þingi. Brúarefnið á að koma í haust; á að aka því í vetur að brúarstæðinu, en brúargjörðin á eigi fram að fara fyr en næsta sumar.


Þjóðólfur, 31. maí 1889, 61. árg., 24. tbl., bls. 94:

Ölvesárbrúin
3. þ. m. voru loks staðfest lögin um brúargerð á Ölvesá frá síðasta þingi. Brúarefnið á að koma í haust; á að aka því í vetur að brúarstæðinu, en brúargjörðin á eigi fram að fara fyr en næsta sumar.