1883

Ísafold, 18. júlí 1883, 10. árg., 15. tbl., bls. 58:

Frá Alþingi
Bænarollan til fjárlaga-nefndarinnar er þannig útlítandi nú sem stendur:
Sýslunefnd Árnessýslu og með henni mesti sægur af sýslubúum sækir um “nægilegt” fé úr landssjóði til að brúa Þjórsá og Ölvesá, að minnsta kosti Ölvesá. ¿¿¿


Ísafold, 18. júlí 1883, 10. árg., 15. tbl., bls. 58:

Frá Alþingi
Bænarollan til fjárlaga-nefndarinnar er þannig útlítandi nú sem stendur:
Sýslunefnd Árnessýslu og með henni mesti sægur af sýslubúum sækir um “nægilegt” fé úr landssjóði til að brúa Þjórsá og Ölvesá, að minnsta kosti Ölvesá. ¿¿¿