Almenn verkefni 2018

Hér er birtur listi yfir þau almennu verkefni sem fengu fjárveitingar á árinu 2018.
Skýrslur vegna verkefnanna eru birtar undir vefflokknum Rannsóknarskýrslur
(Flokkun verkefna er ákveðin af umsækjendum)
Show details for MannvirkiMannvirki
Hide details for UmferðUmferð
Áhrif sjálfvirkni í bílum á umferðarrýmd stofnvega höfuðborgarsvæðisins
Áhættuflokkun vega vegna ofanflóða
Borgarlínan, umferðaröryggi
Ferðavenjur sumar 2018
Fólksfjöldamiðja landssvæða
Greining á slysum á stofnbrautum í þéttbýli á höfuðborgarsvæðinu
Greining á talningu slysa í mislægum gatnamótum
Greining snjóflóða með innhljóðsmælum
Hegðun í umferðinni á þjóðvegi 1 séð með augum atvinnubílstjóra.
Hönnun 2+1 vega - endurskoðun á hönnunarleiðbeiningum
Hönnun hringtorga - endurskoðun á hönnunarleiðbeiningum
Leiðsaga til sjós og staðsetningar á Íslandi með aðstoð gervitungla. Sótt er um styrk til vinnu á 2. verkefnisári
Losun svifryks frá gatnakerfinu á höfuðborgarsvæðinu – ferlar og líkan
Mat á tíðni rauðljósa-aksturs á annatímum, og viðbragðstíma ökumanna
NordFoU EPAS. Áhrif dreifibúnaðar, saltgerðar og ökuhraða á nýtni hálkusalts
Slysagreining. Ávinningur af óhindruðum beygjustraumum. Framhald
Umferð bílaleigubíla erlendra ferðamanna á 11 svæðum á hringveginum 2010-2018
Umferðarhraði í hringtorgum
Umferðaröryggi á vegköflum þjóðvega sem liggja í gegnum þéttbýli
Vöruflutningar-vörumóttaka
Show details for UmhverfiUmhverfi
Show details for SamfélagSamfélag

Fyrri síða - Næsta síða