Almenn verkefni 2018

Hér er birtur listi yfir þau almennu verkefni sem fengu fjárveitingar á árinu 2018.
Skýrslur vegna verkefnanna eru birtar undir vefflokknum Rannsóknarskýrslur
(Flokkun verkefna er ákveðin af umsækjendum)
Hide details for MannvirkiMannvirki
Áhrif fínefna á viðloðun í klæðingum
Ástand spennikapla í steyptum brúm 3
Borhraði og bergstyrkur
Burðargeta steyptra brúa - brotprófun brúar á Steinavötn
COST TU1406 - BridgeSpec
Daglegar rennslisspár með notkun hliðstæðrar greiningar Harmonie veðurgagna
Einkunnir og þættir hins íslenska brúarstjórnunarkerfis
Ending malbikaðra slitlaga á höfuðborgarasvæðinu
Endurvinnsla frálagsefna í vegagerð
Eurocode 7 - endurskoðun
Evrópustaðlar CEN/TC 154 og CEN/TC 227
Froststuðlar á Íslandi
Handbók fyrir eftirlitsmenn við framkvæmdir hjá Vegagerðinni
Hemlunarviðnám, skilgreiningar og aðgerðir
Jarðskjálftahegðun stagbrúa: Athugun á tilfelli fyrirhugaðrar brúar yfir Ölfusá
Leiðbeiningar um efnisrannsóknir og efniskröfur
Niðurbrot og endurvinnsla steyptra mannvirkja til vegagerðar
Rannsókn á sprautusteypu með umhverfisvænum basalt trefjum í stað notkunar á plasttrefjum
Rannsókn og samanburður á nokkrum tegundum bikþeytu frá Íslandi og Svíþjóð og virkni þeirra með íslenskum steinefnum.
ROADEX NETWORK
Samantekt á erlendum stöðlum fyrir hágæða almenningssamgöngur
Samfelldir þensluliðir í vega- og brúargerð til að auka endingu og minnka viðhaldskostnað, 2. áfangi
Slitlög
Steinefnabanki
Steypa í sjávarfallaumhverfi
Stífnieiginleikar jarðvegsgarða metnir með yfirborðsbylgjuaðferð
Styrkingarmöguleikar burðarlags núverandi vega - framhald
Sveigjanleg og aðlögunarhæf skipulagsgerð fyrir hafnir
Tjónagreining á brúnni yfir Steinavötn í Suðursveit
Tæring á hægtryðgandi stáli við íslenskar aðstæður
Tæring málma í andrúmslofti á Íslandi
Tæring stálþilsbryggja á Íslandi
Umhverfisvæn brúarsteinsteypa
Úrvinnsla öldu og soga úr sjávarborðsmælingum í höfnum
Vegorðasafn-skilgreiningar og skýringar á hugtökum
Yfirfærsla á dýptarmælingum í GIS kerfi og rannsókn á dýptarbreytingum í höfnum við Ísland
Þróun á endafrágangi brúa til að lágmarka viðhald vega við brúarenda
Þróun á kerfi sjávarborðsmælinga
Show details for UmferðUmferð
Show details for UmhverfiUmhverfi
Show details for SamfélagSamfélag

Fyrri síða - Næsta síða