Almenn verkefni 2017

Hér er birtur listi yfir þau almennu verkefni sem fengu fjárveitingar á árinu 2017.
Skýrslur vegna verkefnanna eru birtar undir vefflokknum Rannsóknarskýrslur
(Flokkun verkefna er ákveðin af umsækjendum)
Show details for MannvirkiMannvirki
Hide details for UmferðUmferð
Djúpgreining á alvarlegum slysum á börnum í umferðinni
Ekki keyra á hreindýr!
Erlendir vetrarferðamenn og þjónusta Vegagerðarinnar
Ferðamannaútskot við hringveginn – Suðurland
Ferðavenjur erlendra ferðamanna veturinn 2016 - 2017
Framhjáhlaup á T gatnamótum – samanburður á öryggi
Hver eru öryggisáhrifin af því að fjölga óvörðum vegfarendum? Sambandið milli fjölda vegfarenda og fjölda slysa.
Kortlagning veghita með áherslu á hálkustaði
Leiðsaga til sjós og staðsetningar á Íslandi með aðstoð gervitungla.
Nákvæm greining hjólreiðaslysa við tengingar og gatnamót
NordFoU ROSTMOS, Upplýsingatækni til færðar- og ástandsgreiningar á vegum
NorSIKT IP_samnorrænt verkefni um gagnaöflun og úrvinnslu umferðargagna.
Reglubundið mat á stöðu og þróun bílaumferðar og almenningssamgangna - framhald
Reykjanesbraut – Slysatíðni fyrir og eftir minnkun lýsingar - Framhaldsverkefni
Umferðarsköpun íbúðabyggðar
Umferðaröryggi á vegamótum Suðurlandsvegar-Bláfjallavegar, Suðurlandsvegar-Bolöldu og Suðurlandsvegar-Litlu Kaffistofunnar
Vegvísun að ferðamannastöðum - brún skilti
Öryggi farþega í hópferðabílum. Framhaldsverkefni
Show details for UmhverfiUmhverfi
Show details for SamfélagSamfélag
Show details for AnnaðAnnað

Fyrri síða - Næsta síða