Almenn verkefni 2017

Hér er birtur listi yfir þau almennu verkefni sem fengu fjárveitingar á árinu 2017.
Skýrslur vegna verkefnanna eru birtar undir vefflokknum Rannsóknarskýrslur
(Flokkun verkefna er ákveðin af umsækjendum)
Hide details for MannvirkiMannvirki
Ákvörðun á flóðhæð í Básendaflóðinu
Almenningar-vöktun á jarðskriðssvæðum
BridgeSpec (COST TU 1406)
Ending malbikaðra slitlaga á höfuðborgarasvæðinu
Endur- og símennturnarnámskeið í Vegagerð
EuroCode 7 - endurskoðun
Evrópustaðlar CEN/TC 154 og CEN/TC 227
Gæði mismunandi aðferða við framleiðslu umferðarskilta
Hröðunarmælingar á brú með jarðskjálftaeinangrun
Lágsvæði, líkindafræðileg ákvörðun á sjávar- og ölduhæð upp við strönd
Leiðbeiningar í eftirliti við framkvæmdir hjá Vegagerðinni
Leiðbeiningar um efnisrannsóknir og efniskröfur
Rannsóknakerfi
Reglur um hönnun brúa - endurskoðun
ROADEX NETWORK
Samband lektar og bergstyrks í Storkubergi
Sandflutningar við Suðurströndina
Sjávarborðsrannsóknir, þriðji hluti
Slitlög
Steinefnabanki
Steinsteypunefnd
Steypa í sjávarfallaumhverfi
Steypt slitlög á brýr - 3. áfangi
Styrkingarmöguleikar burðarlags núverandi vega - framhald
Tæring á hægtryðgandi stáli fyrir brúargerð við íslenskar aðstæður
Uppfærsla flóðagreiningar vatnsfalla
Vegorðasafn-skilgreiningar og skýringar á hugtökum
Vinnsla steinefna til vegagerðar-handbók
Yfirborðsmerkingar, veghönnunarreglur og verklýsingar
Show details for UmferðUmferð
Show details for UmhverfiUmhverfi
Show details for SamfélagSamfélag
Show details for AnnaðAnnað

Fyrri síða - Næsta síða