Almenn verkefni 2016

Hér er birtur listi yfir þau almennu verkefni sem fengu fjárveitingar á árinu 2016.
Skýrslur vegna verkefnanna eru birtar undir vefflokknum Rannsóknarskýrslur
(Flokkun verkefna er ákveðin af umsækjendum)
Hide details for MannvirkiMannvirki
Ákvörðun á flóðhæð í Básendaflóði
Ástand spennikapla í steyptum brúm 2
BridgeSpec (COST TU1406)
Efni til innþéttingar sprungna í slitlagi brúa
Endur- og símennturnarnámskeið í Vegagerð
Endurvinnsla steypu í burðarlög vega
Eurocode 7 - endurskoðun
Evrópustaðlar, CEN/TC 154 og CEN/TC 227
Greining á bergstyrkingum í veggöngum – samanburður við Q-kerfið
Jarðtæknirannsóknir í vegagerð - áhættugreining
Lágsvæði, viðmiðunarreglur fyrir landhæð
Leiðbeiningar í eftirliti við framkvæmdir hjá Vegagerðinni
Leiðbeiningar um efnisrannsóknir og efniskröfur
Notkun koltrefja til styrkingar steyptra mannvirkja og til ástandsgreininga
Rannsóknakerfi
ROADEX NETWORK
Rýnilistar fyrir vegagerð
Sig í mýrarjarðvegi
Slitlög
Sprengingar í þéttbýli – Mat á titringi í byggingum vegna sprenginga.
Steinefnabanki
Steinsteypunefnd
Steypt 40 – 50 mm slitlag á brýr
Stífnieiginleikar jarðvegs metnir með greiningu yfirborðsbylgna
Styrkingarmöguleikar burðarlags núverandi vega - framhald
Togþol slitsterkrar hástyrkleikasteypu í slitlag brúa
Tæring stálþila og líftími
Vegorðasafn-skilgreiningar og skýringar á hugtökum
Yfirborð brúa
Yfirborðsmerkingar ending og efnisnotkun
Þróun nýrra hönnunarleiðbeininga til að meta sjávarálag á vegi og brýr
Show details for UmferðUmferð
Show details for UmhverfiUmhverfi
Show details for SamfélagSamfélag
Show details for AnnaðAnnað

Fyrri síða - Næsta síða