Útgefiđ gćđaskjal
Skjalnúmer:1250
Útgáfudagur:03/14/2022
Útgáfa:2.0
Ábyrgđarmađur:Ásbjörn Ólafsson
2.2 Smávélar (tćki í eigu ţjónustustöđva)

Skilgreining:
Smávélar eru eftirfarandi ađgerđir:
  • Innkaup smávéla
  • Viđhald og rekstur smávéla

Ađgerđalýsing:
Tćki sem hafa rekstrarnúmer eru ekki smávélar.
Innkaup skulu fara fram í gegnum rekstrardeild eđa rammasamning.
Smávélar skulu uppfylla stađla og reglur.