Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer:-179
Útgáfudagur:03/14/2022
Útgáfa:11.0
Ábyrgðarmaður:Ásbjörn Ólafsson
2.1 Lýsing og umferðarljós

Skilgreining:
Lýsing og umferðarljós eru eftirfarandi aðgerðir:
  • Kostnaður við götulýsingu
  • Rekstur umferðarljósa með tilheyrandi búnaði
  • Rekstur upplýstra umferðarmerkja
  • Lýsing á göngustígum og í undirgöngum

Aðgerðalýsing:
Vegagerðin greiðir fyrir orkunotkun á upplýstum vegum með ÁDU > 500 og er gert ráð fyrir að orkusali annist síðan allt viðhald og rekstur ljósgjafanna samkvæmt sérstökum samningi nema annað sé ákveðið.