F14.11 Götunafn eða vegarheiti

Reglugerð um umferðarmerki:
Götunafn eða vegarheiti
Vinnureglur um notkun innan þéttbýlis:
Merki þetta má setja upp til að tilgreina heiti götu eða vegar.
F14.21 Húsnúmer

Reglugerð um umferðarmerki:
Húsnúmer
Vinnureglur um notkun innan þéttbýlis:
Æskilegt er að merkja hús með húsnúmeri.