Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer:-759
Útgáfudagur:11/22/2011
Útgáfa:3.0
Ábyrgðarmaður:Ásbjörn Ólafsson
J J33 Blindhæð


J33.11 Blindhæð

J33.21 Blindhæðir

Reglugerð um umferðarmerki:
J33.11 Merki þetta er notað með A99.11 þar sem hæð framundan takmarkar mjög vegsýn.
J33.21 Merki þetta er notað með A99.11 þar sem hæðir framundan takmarka mjög vegsýn.

Vinnureglur um notkun utan þéttbýlis:
Merkin eru notuð með A99.11 þar sem lega vegar og/eða umhverfi framundan takmarkar mjög vegsýn. Þegar blindhæðir eru fleiri en ein og hættusvæði lengra en 500 m skal gefa lengd hættusvæðisins upp með J02.11 .
Merkin má einnig nota með A01.11/12 hættuleg beygja eða A01.21/22 hættulegar beygjur .

Sjá reglur um merkingar blindhæða.