Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer:-386
Útgáfudagur:04/01/2016
Útgáfa:5.0
Ábyrgðarmaður:Ásbjörn Ólafsson
Götun F. Vegvísar, leiðamerki og fjarlægðartöflur

Málsetning vegvísa, leiðamerkja og fjarlægðartafla

Staðlar:
Hönnun vegvísa skal vera samkvæmt dönskum staðli nema annað sé tilgreint.
Sjá nánar -> hér <-
Lengd vegvísa
Lengd vegvísa er alltaf margfeldi heillar tölu og 250 mm. Það þýðir að vegvísar mega t.d. vera 275 sm eða 300 sm að lengd en ekki 280 sm eða 290 sm.

Show details for Almennar reglur um stærð og stafastærð vegvísa (F03-F04)Almennar reglur um stærð og stafastærð vegvísa (F03-F04)
Show details for Almennar reglur um stærð og stafastærð fráreinavísa (F05)Almennar reglur um stærð og stafastærð fráreinavísa (F05)
Hide details for Almennar reglur um stærð og stafastærð töfluvegvísa (F06)Almennar reglur um stærð og stafastærð töfluvegvísa (F06)

Aðstæður
Hæð 1 línu
skiltis
(mm)
Hæð 2 línu
skiltis
(mm)
Hæð 3 línu
skiltis
(mm)
Stafastærð
(mm)
Vegnúmer
stafastærð
(mm)
Lengdartölur
stafastærð
(mm)
Þröngar aðstæður, t.d. í þéttbýli
400
550
750
120
101
101
Venjulegar aðstæður
450
650
900
143
120
120
Töfluvegvísar þar sem ekki eru töfluleiðamerki á undan
500
750
1050
170
143
143


Show details for Almennar reglur um stærð og stafastærð töfluleiðamerkja (F11)Almennar reglur um stærð og stafastærð töfluleiðamerkja (F11)
Show details for Almennar reglur um stærð og stafastærð leiðavísa (F08) Almennar reglur um stærð og stafastærð leiðavísa (F08)
Show details for Almennar reglur um stærð og stafastærð staðarleiðamerkja (F09), akreinaleiðamerkja (F10) og fjarlægðarmerkja (Almennar reglur um stærð og stafastærð staðarleiðamerkja (F09), akreinaleiðamerkja (F10) og fjarlægðarmerkja (F19)

Almennar reglur um stærð og stafastærð staðarvísa og staðarleiðamerkja (F12)
Hæð merkjanna er 200 mm. Breidd skal standa á heilum tug í sm. Stafastærð er 88 mm. Tölustafir eru 71 mm. Hvítur bakgrunnur undir þjónustumerki er 160 mm.

Stafastærð sýslu- og sveitarfélagsmerkja (F18) er venjulega 143 mm.


Málsetning og götun vegnúmers (F16.11)