Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer:-019
Útgáfudagur:12/15/2006
Útgáfa:1.0
Ábyrgðarmaður:Ásbjörn Ólafsson
K K12. Gátskjöldur í vegkanti

K12.12
K12.11

Reglugerð Dómsmálaráðuneytis:
Síma- og rafmagnsstaura og aðra slíka hluti við veg sem þrengja akbraut eða valdið geta vegfarendum hættu má merkja með skjöldum með svörtum og gulum skástrikum sem vísa að vegi.

Vinnureglur um notkun:
Gátskildi skal nota til að marka allar hindranir sem þrengja akbraut. Skástrikin skulu vísa niður að veginum. Lágmarkshæð er 0,25 m frá vegyfirborði.
Venjuleg lengd merkis 1 m en nota má 0,5 m merki ef stærri skilti hindra vegsýn.

Dæmi um notkun merkisins við þrengingar