Opnun tilboða

Yfirlagnir á Vestursvæði, malbik á Vestfjörðum 2020

15.4.2020

Opnun tilboða 15. apríl 2020. Yfirlagnir með malbiki á Vestfjörðum 2020

Helstu magntölur:

Útlögn malbiks31.000m2
Hjólfarafylling og afrétting1.350m2
Fræsing19.200m2

Verki skal að fullu lokið 15. september 2019.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 202.942.287 100,0 59.019
Finnur ehf. og Malbikun Norðurlands, Akureyri 159.032.600 78,4 15.109
Malbikunarstöð Akureyrar ehf., Akureyri 152.294.000 75,0 8.371
Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf., Hafnarfirði 143.923.300 70,9 0