Opnun tilboða

Yfirlagnir á Vestursvæði, malbik 2021

8.6.2021

Opnun tilboða 8. júní 2021. Yfirlagnir með malbiki á Vestursvæði árið 2021.

Helstu magntölur:

  • Yfirlögn:                                  59.300 m2

Verki skal að fullu lokið 15. september 2021.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 373.778.871 100,0 58.625
Malbikun Akureyrar, Akureyri 364.647.000 97,6 49.493
Hlaðbær-Colas hf., Hafnarfirði 315.154.310 84,3 0