Opnun tilboða

Yfirlagnir á Suðursvæði, Reykjanes 2023-2024, malbik

10.3.2023

Opnun tilboða 7. mars 2023. Yfirlagnir á Suðursvæði, Reykjanes 2023-2024, malbik.  

Helstu magntölur eru: 

  Útlögn: 44.000 m2  

  Hjólfarafylling/afrétting: 6.000 m2 

  Fræsing: 44.000 m2 

  Merkingar (flákar): 24 m2 

  Merkingar (merkingarlengd): 18.385 m 

Verki skal að fullu lokið 1. ágúst ár hvort. 

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Malbikstöðin ehf., Mosfellsbæ 337.764.000 118,5 48.983
Malbikunarstöðin Höfði, Reykjavík 294.071.890 103,1 5.291
Colas Ísland ehf., Hafnarfirði 288.781.190 101,3 0
Áætlaður verktakakostnaður 285.114.050 100,0 -3.667