Opnun tilboða

Yfirlagnir á Suðursvæði, Höfuðborgarsvæðið 2023 -2024, malbik

10.3.2023

Opnun tilboða 2. mars 2023. Yfirlagnir á Suðursvæði, Höfuðborgarsvæðið 2023 -2024, malbik.

Helstu magntölur eru: 

    Útlögn: 54.000 m2  

   Hjólfarafylling/afrétting: 4.550 m2 

    Fræsing: 54.000 m2 

    Merkingar (flákar): 118 m2 

    Merkingar (merkingarlengd): 16.700 m 

 Verki skal að fullu lokið 1. ágúst ár hvort.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Malbikstöðin ehf., Mosfellsbæ 471.582.950 124,3 103.833
Malbikunarstöðin Höfði hf., Reykjavík 390.080.580 102,8 22.331
Áætlaður verktakakostnaður 379.401.400 100,0 11.651
Colas-Ísland ehf., Hafnarfirði 367.750.050 96,9 0