Opnun tilboða

Yfirlagnir á Suðursvæði 2020, repave (EES útboð)

17.3.2020

Tilboð opnuð 17. mars 2020. Endurnýjun malbiks með repave-aðferð eða sem fræsun og yfirlögn á Suðursvæði árið 2020. 

Helstu magntölur eru:

            Repave – fræsing og yfirlögn             35.000 m2                                            

Verki skal að fullu lokið 1. ágúst 2020.

Endurnýjun malbiks með repave-aðferð:

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 93.700.000 100,0 340
Loftorka Reykjavík ehf., Garðabæ 93.360.000 99,6 0
Endurnýjun malbiks  fræsun og yfirlögn:

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Malbikunarstöði Hlaðbær-Colas hf., Hafnarfirði 99.950.000 101,9 1.870
Áætlaður verktakakostnaður 98.080.000 100,0 0