Opnun tilboða

Yfirlagnir á Norðursvæði og Austursvæði 2019, malbik

4.6.2019

Tilboð opnuð 4. júní 2019. Yfirlagnir með malbiki á Norðursvæði og Austursvæði árið 2019.

Helstu magntölur:

Útlögn malbiks24.000m2
Hjólfarafylling og afrétting9.300m2
Fræsing18.200m2

Verki skal að fullu lokið 15. september 2019

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas Hafnarfirði 204.313.145 102,4 30.286
Áætlaður verktakakostnaður 199.505.000 100,0 25.478
Malbikun Akureyrar ehf., Akureyri 191.324.000 95,9 17.297
Finnur ehf., Akureyri 174.027.230 87,2 0