Opnun tilboða

Yfirlagnir á Hornafirði og Djúpavogi 2017, malbik

9.8.2017

Tilboð opnuð 9. ágúst 2017. Sveitarfélagið Hornafjörður og Vegagerðin óskuðu eftir tilboðum í yfirlagnir og nýlagnir á Höfn og Djúpavogi.

Helstu magntölur:

Útlögn malbiks19.556m2
Hjólfarafylling og afrétting4.197m2
Fræsing104m2

Verki skal að fullu lokið 22. september 2017.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 140.030.000 100,0 43.900
Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas ehf., Hafnarfirði 98.922.805 70,6 2.793
KM - Malbikun ehf., Akureyri 96.129.885 68,6 0