Opnun tilboða

Yfirborðsmerkingar: Vegmálun Suðursvæði, Vestursvæði, Norðursvæði og Austursvæði 2020-2022 (EES útboð)

7.1.2020

Opnun tilboða 7. janúar 2010, Yfirborðsmerkingar akbrauta með málningu og tilbúnar stakar merkingar árin 2020-2022. Um er að ræða málun á Suðursvæði, Vestursvæði, Norðursvæði og Austursvæði Vegagerðarinnar.

Helstu magntölur, miðað við þrjú ár, eru:

Flutningur vinnuflokks6.000km
Málaðar miðlínur6.000.000m
Málaðar kantlínur5.700.000m
Biðskylduþríhyrningar67,5m2.
Þrengingarmerki við einbreiðar brýr420m2.
Tilbúnar áletranir112,5m2

Verki skal að fullu lokið 1. september 2022.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 183.720.798 100,0 70.816
EKC Sverige AB 151.089.500 82,2 38.185
Vegamál Vegmerking ehf,  Reykjavík 129.199.000 70,3 16.295
Vegamálun ehf., Kópavogi 112.904.500 61,5 0