Opnun tilboða

Yfirborðsmerkingar: Sprautuplöstun og vegmössun frá Hvalfjarðargöngum að Egilsstöðum 2020-2022 (EES útboð)

7.1.2020

Opnun tilboða 7. janúar 2020. Yfirborðsmerkingar akbrauta með vegmössun og sprautuplöstun frá Hvalfjarðargöngum að Egilsstöðum. Um er að ræða  merking akreinalína og stakra merkinga árin 2020 – 2022. 

Helstu magntölur, miðað við þrjú ár, eru:


Flutningur véla og  vinnuflokks3.000 km.
Fjarlæging merkingar / fræsun2400 m2
Vélmassaðar línur, 100 mm breiðar148.500 m
Vélmassaðar línur, 200 mm breiðar120.000 m
Handmössun (þver- og hornalínur)13.500 m
Sprautuplastaðar miðlínur2.976.000 m
Sprautuplastaðar deililínur186.000 m
Sprautuplastað bannsvæði66.000 m
Sprautuplastaðar kantlínur1.080.000 m
Stakar merkingar19.500 m2

Verki skal að fullu lokið 1. september 2022

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Vegamál Vegmerking ehf,  Reykjavík 355.847.000 123,4 198.151
Áætlaður verktakakostnaður 288.336.000 100,0 130.640
EKC Sverige AB 234.516.429 81,3 76.820
Vegamálun ehf., Kópavogi 157.696.000 54,7 0