Opnun tilboða

Vík í Mýrdal, sjóvörn við hesthús 2023

14.2.2023

Þann 14.2.2023 voru opnuð tilboð í byggingu sjóvarnar við hesthús í Vík í Mýrdal, Heildarlengd sjóvarnar er um 150 m.

Helstu magntölur:

     Útlögn grjóts og sprengds kjarna um 7.300 m3

Verkinu skal lokið eigi síðar en 31. ágúst 2023.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
JG Vélar ehf 78.430.000 164,8 35.873
Áætlaður verktakakostnaður 47.577.300 100,0 5.020
Framrás ehf 46.915.000 98,6 4.358
VBF Mjölnir ehf 42.557.500 89,4 0