Opnun tilboða

Viðhald malarvega á Suðursvæði 2020 – 2021. Þjónustustöð í Vík, vegheflun

24.3.2020

Tilboð opnuð 24. mars 2020. Viðhald malarvega á Suðursvæði 2020 – 2021. Þjónustustöð í Vík, vegheflun

Helstu magntölur á ári eru áætlaðar:

Vegheflun 840 km

Verki skal að fullu lokið 31. desember 2021.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 24.532.000 100,0 3.882
Arnar Stefánsson, Rauðalæk 23.356.400 95,2 2.706
Snilldarverk ehf., Hellu 20.650.000 84,2 0