Opnun tilboða

Viðhald malarvega á Suðursvæði 2020 – 2021. Þjónustustöð í Hafnarfirði; vegheflun

24.3.2020

Tilboð opnuð 24. mars 2020. Vegheflun á malarvegum á Suðursvæði, þjónustustöð í Hafnarfirði.

Helstu magntölur á ári eru áætlaðar:
Vegheflun:  200 km

Verki skal að fullu lokið 31. desember 2021.

Áætlaður verktakakostnaður 6.246.000
Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Þjótandi ehf., Hellu 7.689.510 123,1 0
Áætlaður verktakakostnaður 6.246.000 100,0 -1.444