Opnun tilboða

Viðgerðir á malbikuðum slitlögum 2023-2024, Vestursvæði

13.6.2023

Opnun tilboða 13. júní 2023. Viðgerðir á malbikuðum slitlögum á Vestursvæði árin 2023 og 2024.

 Helstu magntölur, miðað við eitt ár, eru: 

            Viðgerð með fræsun:                  1.000 m2

            Sprungufylling:                            1.100 m  

Verktími er frá 1. júní til 1. október hvort ár.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Malbikstöðin ehf., Mosfellsbæ 49.765.000 163,5 20.316
Áætlaður verktakakostnaður 30.445.000 100,0 996
Colas Ísland ehf., Hafnarfirði 29.449.120 96,7 0