Opnun tilboða

Viðgerðir á malbikuðum slitlögum 2020-2022, höfuðborgarsvæðið

3.3.2020

Tilboð opnuð 3. mars 2020. Viðgerðir á malbikuðum slitlögum á höfuðborgarsvæðinu árin 2020-2022.

Helstu magntölur eru:                                               

Viðgerð með íkasti:
Malbikssögun:
Viðgerð með fræsun:
1.050 m2
      50 m
3.000 m2

Verkinu skal að fullu lokið 1. apríl 2022.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Malbikunarstöðin Hlaðbær Colas ehf., Hafnarfirði 89.892.000 107,8 38.952
Áætlaður verktakakostnaður 83.382.000 100,0 32.442
PK-Verk ehf., Hafnarfirði 69.560.450 83,4 18.620
Loftorka Reykjavík ehf., Garðabæ 50.940.000 61,1 0