Opnun tilboða

Viðgerðir á malbikuðum slitlögum 2017-2019, Reykjanes, Selfoss og Borgarnes

5.7.2017

Tilboð voru opnuð þann 4. júlí í viðgerðir á malbikuðum slitlögum á Reykjanesi, Selfossi og í Borgarnesi árin 2017-2019.

Helstu magntölur eru áætlaðar á ári:

            Viðgerð með fræsun:                       1.480 m2

            Viðgerð með sögun:                            100 m2

            Viðgerð með íkasti:                              550 m2

Verkinu skal að fullu lokið 31. desember 2019.

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik þús.kr.
Malbikunarstöðin Hlaðbær Colas ehf. 46.981.000135,9 
Áætlaður verktakakostnaður
 34.569.000100,0 -12.412