Opnun tilboða

Vetrarþjónusta Vestur – Skaftafellssýslu 2018-2021, Vík – Kirkjubæjarklaustur

26.4.2018

Opnun tilboð 24. apríl 2018. Vetrarþjónusta árin 2018-2021 á eftirtöldum leiðum:

  • Hringvegur ( 1 )  Vík  - Kirkjubæjarklaustur                                      71 km.
  • Meðallandsvegur (204)  Hringvegur  - Fossar, klæðingarendi          13 km.
  • Skaftártunguvegur (208)  Hringvegur – Hrífunesvegur                  5 km.
  • Hrífunesvegur ( 209 )   Flaga - Skaftártunguvegur                          2,5 km.
  • Fjaðrárgljúfur (F 206-11 )  Lakavegur – Gönguleið                          1.0 km.

Heildarlengd megin vegakafla er um 93  km.

Helstu magntölur á ári eru: 

  • Akstur mokstursbíls  20.000 km.  

Verkinu skal að fullu lokið 30. apríl 2021.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Andrés Pálmason, Kdals, Vík 24.752.500 112,2 2.953
Áætlaður verktakakostnaður 22.060.000 100,0 260
Helgi Grétar Pálmason, Vík 21.800.000 98,8 0