Opnun tilboða

Vetrarþjónusta 2023-2026, Tjörn – Einarsstaðir – Kross – Tjörn

10.3.2023

Opnun tilboða 7. mars 2022. Vetrarþjónusta, þ.e. snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreið á leiðinni Tjörn – Einarsstaðir – Kross – Tjörn.

Samningur sem gerður verður í framhaldi af útboði þessu skal gilda í þrjú ár frá töku tilboðs með heimild um framlengingar til tveggja ára, tvö ár í senn.

Akstur vörubifreiða á snjómokstursleiðum er áætlaður 40.000 km á ári.

Verklok eru í apríl 2026.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 111.802.500 100,0 38.788
Nesbræđur ehf., Akureyri 106.425.000 95,2 33.410
Jón Ingi Hinriksson ehf., Bergholti 98.694.000 88,3 25.679
Höfðavélar ehf., Húsavík 98.220.000 87,9 25.205
Vinnuvélar Reynis B Ingvasonar ehf., Brekku 73.014.801 65,3 0