Opnun tilboða

Vetrarþjónusta 2023-2026, Þröskuldar og Steingrímsfjarðarheiði

10.3.2023

Opnun tilboað 7. mars 2023. Vetrarþjónusta, þ.e. snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreið á leiðinni Þröskuldar og Steingrímsfjarðarheiði.

Samningur sem gerður verður í framhaldi af útboði þessu skal gilda í þrjú ár frá töku tilboðs með heimild um framlengingar til tveggja ára, tvö ár í senn.

Akstur vörubifreiða á snjómokstursleiðum er áætlaður 51.500 km á ári.

Verklok eru í apríl 2026.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Gámaþjónusta Hólmavíkur ehf., Hólmavík 291.780.822 124,7 0
Áætlaður verktakakostnaður 233.977.500 100,0 -57.803