Opnun tilboða

Vetrarþjónusta 2019-2022, Reykhólasveit

9.7.2019

Tilboð opnuð 9. júlí 2019. Vetrarþjónustu árin 2019-2022 á eftirftöldum leiðum:

Vestfjarðavegur (60) Djúpvegur í Reykhólaveit - Fjarðarhornsá í Kollafirði, 74 km.
Reykhólasveitarvegur (607) Vestfjarðavegur – Karlseyjarvegur, 13 km
Karlseyjarvegur (606) Reykhólavegur - Karlsey, 3 km

Heildarlengd vegakafla er 90 km.

Helstu magntölur eru:

  •        Akstur mokstursbíla 14.500 km.

Verkinu skal að fullu lokið 30. apríl 2022.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
J.F.G. Þjónustan Reykhólum 23.651.500 107,0 6.639
Verklok ehf. Reykhólar 22.200.000 100,4 5.188
Áætlaður verktakakostnaður 22.110.000 100,0 5.098
Kolur ehf. Búðardal 19.650.000 88,9 2.638
Vallarfé sf. Búðardal 17.369.500 78,6 357
Gussi ehf. 17.012.080 76,9 0