Opnun tilboða

Vetrarþjónusta 2018-2021, Vatnaleið og Snæfellsnesvegur

26.4.2018

Tilboð opnuð 24. apríl 2018. Vetrarþjónusta árin 2018-2021 á eftirtöldum leiðum:

  • Vatnaleið (56), frá Stykkishólmsvegi og yfir Vatnaleið, 23 km.
  • Stykkishólmsvegur (58), 9 km
  • Snæfellsnesvegur (54) frá Heydalsvegi að Staðarstað,  41 km
  • Snæfellsnesvegur (54) frá Stykkishólmsvegi að Narfeyri, 17 km

Helstu magntölur eru:

  • Akstur mokstursbíls 24.000 km  

Verkinu skal að fullu lokið 30. apríl 2021.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 29.061.000 100,0 10.310
Gussi ehf., Stykkishólmi 20.010.000 68,9 1.259
BB og synir, Stykkishólmi 18.751.428 64,5 0