Opnun tilboða

Vetrarþjónusta 2018-2021, Vaðlaheiði - Einarsstaðir

26.4.2018

Opnun tilboða 25. apríl 2018. Vetrarþjónusta árin 2018-2021 á eftirtöldum leiðum:

  • Hringvegur(1)     Vaðlaheiðargöng  –  Norðausturvegur (85)       15,3 km               
  • Hringvegur (1)    Norðausturvegur (85) – Aðaldalsvegur (845)    14,0 km

Heildarlengd vegakafla er  29,3  km.

Helstu magntölur á ári eru:

  • Akstur mokstursbíls  15.000 km

Verklok eru 30. apríl 2021.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 18.920.000 100,0 8.378
Ísrefur ehf., Akureyri 14.400.000 76,1 3.858
Túnþökusalan Nesbræður ehf., Akureyri 14.070.000 74,4 3.528
Jón Ingi Hinriksson ehf., Mývatnssveit 11.570.250 61,2 1.028
Vinnuvélar Reynis ehf., Húsavík 10.542.000 55,7 0