Opnun tilboða

Vetrarþjónusta 2018-2021, Útnesvegur og Fróðárheiði

26.4.2018

Tilboð opnuð 24. apríl 2018. Vetrarþjónusta árin 2018-2021 á eftirtöldum leiðum:

 • Snæfellsnesvegur (54) um Fróðárheiði,  14 km
 • Snæfellsnesvegur (54) frá Útnesvegi að Staðarstað, 20 km
 • Útnesvegur (574) frá Fróðárheiði að sunnan að Fróðárheiði að norðan, 67 km
 • Arnarstapavegur (5710) frá Útnesvegi að Arnarstapa, 1,4 km

Helstu magntölur eru:

Akstur mokstursbíls 16.200 km  

 • Verkinu skal að fullu lokið 30. apríl 2021.

 • Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
  Áætlaður verktakakostnaður 22.291.000 100,0 5.544
  B. Vigfússon, Kálfárvöllum 16.995.000 76,2 248
  T.S. Vélaleiga, Ólafsvík 16.747.000 75,1 0