Opnun tilboða

Vetrarþjónusta 2018-2021, Hringvegur um Fagradal

26.4.2018

Tilboð opnuð 24. apríl 2018. Vetrarþjónusta árin 2018-2021 á eftirtöldum leiðum:

Hringvegur (1)

  • Við Seyðisfjarðarveg – Reyðarfjörður (Fagridalur)  alls 35 km

Helstu magntölur eru:

  • Akstur mokstursbíla 23.678 km

Verkinu skal að fullu lokið 30. apríl 2021.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Klæðir ehf., Egilsstöðum 32.878.000 134,3 8.422
Ylur ehf., Egilsstöðum 25.597.400 104,6 1.141
Áætlaður verktakakostnaður 24.475.340 100,0 19
Þ.S. verktakar, Egilsstöðum 24.456.248 99,9 0