Opnun tilboða

Vetrarþjónusta 2018-2021, Ketilás - Héðinsfjarðargöng

26.4.2018

Opnun tilboða 25. apríl 2018. Vetrarþjónusta árin 2018-2021 á eftirtöldum leiðum:

  • Siglufjarðarvegur (76)   Frá Ketilási. að Hólavegi Siglufirði                  23,6 km
  • Siglufjarðarvegur (76)   Frá Hólavegi Siglufirði að Norðurtúni.             2,3 km
  • Siglufjarðarvegur (76)   Frá Norðurtúni að Héðinsfjarðargöngum.      7,2 km

Heildarlengd vegakafla er  33  km.

Helstu magntölur á ári eru:

  • Akstur mokstursbíls  15.600 km

Verklok eru 30. apríl 2021.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 22.780.000 100,0 5.840
Bás ehf., Siglufirði 16.940.000 74,4 0