Opnun tilboða

Vetrarþjónusta 2018-2021, Dalasýsla

26.4.2018

Tilboð opnuð 24. apríl 2018. Vetrarþjónusta árin 2018-2021 á eftirtöldum leiðum:

  • Vestfjarðavegur(60)                      Breiðabólsstaður - Djúpvegur í Geiradal, 74 km
  • Snæfellsnesvegur (54)                  Vestfjarðavegur -  Bíldhóll, 27 km.
  • Heydalsvegur (55)                         Bíldhóll – Snæfellsnesvegur, 26 km

Helstu magntölur eru:

  • Akstur mokstursbíla 20.000 km  

Verkinu skal að fullu lokið 30. apríl 2021.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 24.261.000 100,0 4.546
GS. þjónustan, Búðardal 20.047.000 82,6 332
Kolur ehf. Búðardal 19.715.000 81,3 0