Opnun tilboða

Vetrarþjónusta 2017-2022, Kjalarnes - Mosfellsheiði

5.7.2017

Tilboð opnuð þann 4. júlí í vetrarþjónustu árin 2017-2022 á eftirtöldum leiðum:

  • Hringvegur (1)                   Nesbraut - Hvalfjarðargöng  21 km
  • Hvalfjarðarvegur (47)       Botnsá  – Hringvegur  34 km
  • Þingvallavegur (36)           Hringvegur -  Lyngdalsheiðarv. 45 km
  • Kjósarskarðsvegur (48)    Hvalfjarðarvegur – Þingvallavegur 22 km
  • Hafravatnsvegur (431)     Hringvegur – Sólvellir  2 km

Helstu magntölur eru:

  • Akstur mokstursbíla 65.000 km  

Verkinu skal að fullu lokið 30. apríl 2022.

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik þús.kr.
 IJ Landstak ehf.110.500.000135,4 51.750 
 Íslenska Gámafélagið ehf.108.610.000 133,1 49.860 
 Borgarverk ehf.87.400.000 107,1 28.650 
 Áætlaður verktakakostnaður81.600.000 100,0 22.850 
 Þróttur ehf.74.385.500 91,2 15.636 
 Óskatak ehf. og Jarðbrú ehf.58.749.600 72,0