Opnun tilboða

Vetrarþjónusta 2017-2020, Ólafsvík-Vatnaleið

5.7.2017

Tilboð opnuð þann 4. júlí í vetrarþjónustu árin 2017-2020 á eftirtalinni leið:

  • Snæfellsnesvegur (54):  Ólafsvík – Vatnaleið,  45 km

Helstu magntölur á ári eru:

  • Akstur mokstursbíls  13.700 km  

Verkinu skal að fullu lokið 30. apríl 2020.

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik þús.kr.
B. Vigfússon ehf.
25.785.000 204,812.060 
Balatá ehf.
17.968.500  142,7  0
Áætlaður verktakakostnaður
12.592.500 100,0  -5.376
B. Vigfússon ehf. skilaði einnig inn frávikstilboði.