Opnun tilboða

Vetrarþjónusta 2016-2021, vegir á svæði Selfoss - Reykjavík

9.8.2016

Tilboð opnuð 16. ágúst 2016. Vegagerðin óskaði eftir tilboðum í vetrarþjónustu árin 2016 – 2021 á eftirtöldum megin  leiðum:

 • Hringvegur (1)
 •   Hringtorg  við Gaulverjabæjarveg. – hringtorg við Norðlingaholt , 48 km
 • Skíðaskálavegur,          
 •   Hringvegur – Skíðaskálinn Hveradölum, 2 km
 • Breiðamörk,                 
 •   Hringvegur – Sunnumörk,  0,13 km
 • Eyrarbakkavegur (34)  
 •   Hringvegur Selfossi – Þorlákshafnarvegur, 24 km
 • Gaulverjabæjarvegur (33)                   
 •   Eyrarbakkavegur – Stokkseyri,  4 km
 • Þorlákshafnarvegur (38)                      
 •   Hringvegur við Hveragerði – Þorlákshöfn, 19 km
 • Hafnarvegur,               
 •   Þorlákshafnarvegur – Ferjuhöfn, 1 km
 • Þrengslavegur (39)       
 •   Hringvegur – Þorlákshafnarvegur, 16 km
 • Suðurstrandarvegur (427)                   
 •   Þorlákshöfn – Krísuvíkurvegur, 33 km
 • Nesjavallarvegur,         
 •   Hringvegur hjá Geithálsi – Krókatjörn, 5 km
 • Bláfjallavegur (417)                
 •   Hringvegur  – Bláfjallaleið, 8 km
 • Hvammsvegur (374)    
 •   Hringvegur – afl. að Sogni, 2 km
 • Álfstétt (343)               
 •   Eyrarbakkavegur – Túngata að austan,  0,3 km

Heildarvegalengd er 163 km.

Helstu magntölur á ári eru:

 •      Akstur vörubíla á snjómokstursleiðunum er áætlaður 150.000 km á ári.

 Verkinu skal að fullu lokið 15. maí  2021.

Á opnunarfundi 9. ágúst 2016 voru lesin upp  nöfn bjöðenda en opnun verðtilboða var frestað til 16. ágúst 2016.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Íslenska gámafélagið ehf., Reykjavík 269.000.000 173,3 118.000
Borgarverk ehf., Borgarnesi 223.800.000 144,2 72.800
Þjótandi ehf., Hellu 198.714.286 128,0 47.714
Áætlaður verktakakostnaður 155.250.000 100,0 4.250
IJ Landstak, Reykjavík 151.000.000 97,3 0