Opnun tilboða

Vestfjarðavegur (60) um Gufudalssveit, Djúpadalsvegur (6087)

11.8.2021

Opnun tilboða 19. ágúst 2021. Nýbygging Djúpadalsvegar á um 5,7 km kafla.  Innifalið í verkinu er efnisvinnsla burðarlags og haugsetning til síðari nota.

Helstu magntölur eru:

- Bergskering í vegstæði         115.000 m3

- Fyllingar úr skeringum            85.800 m3

- Fláafleygar úr skeringum       28.800 m3

- Ræsalögn                                       573 m

- Styrktarlag, efnisvinnsla        16.800 m3

- Styrktarlag, útlögn                 16.300 m3

- Burðarlag, efnisvinnsla         21.000 m3

 Verkinu skal að fullu lokið 15. júlí 2022.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Ístak hf. Mosfellsbæ 619.940.676 128,0 221.006
Þróttur ehf., Akranesi 495.091.000 102,2 96.156
Suðurverk hf., Kópavogi 489.378.000 101,0 90.443
Áætlaður verktakakostnaður 484.473.344 100,0 85.538
Borgarverk ehf., Borgarnesi 466.931.000 96,4 67.996
Norðurtak ehf., Akureyri 398.935.000 82,3 0