Opnun tilboða

Vegrið á Austursvæði

16.8.2016

Vegagerðin óskaði eftir tilboðum í vegrið á Austursvæði.

Helstu magntölur eru:

  • Bitavegrið, uppsetning  620 m
  • Víravegrið  2100 m
  • Endafrágangur  bitavegriðs, uppsetning 11 stk.
  • Endafrágangur víravegriðs 19 stk.

Verkinu skal að fullu lokið fyrir 1. desember 2016.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 30.053.500 100,0 4.585
Rekverk ehf., Akureyri 25.468.577 84,7 0