Opnun tilboða

Uppsetning vegriða á Norðursvæði 2021

11.8.2021

Opnun tilboað 10. ágúst 2021. Uppsetning vegriða á Norðursvæði 2021.

Um er að ræða uppsetningu á vegriðum á austursvæði Vegagerðarinnar.

Verkinu skal lokið 31. desember 2021.

Helstu magntölur eru:

- Víravegrið (fláavegrið), efni og uppsetning:          4.697 m

- Víravegrið (kantvegrið), efni og uppsetning             720 m

- Bitavegrið, uppsetning:                                           1.240 m

Verki skal að fullu lokið 31. desember 2021. 

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 77.262.900 100,0 12.896
Rekverk ehf., Akureyri 64.366.710 83,3 0