Opnun tilboða

Suðureyri – Vesturgarður, þekja 2020

22.7.2020

Opnun tilboða 21. júlí 2020. Ísafjarðarhöfn óskaði eftir tilboðum í steypta þekju á Suðureyri.

Helstu magntölur:

  • Grófjafna yfirborð og þjappa, fínjafna undir steypta þekju.
  • Slá upp mótum, járnabinda og steypa þekju, alls um 808 m2.
  • Leggja ídráttarrör fyrir rafmagn, alls um 211 m.

Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. október 2020.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Geirnaglinn ehf., Ísafirði 39.399.950 124,9 0
Áætlaður verktakakostnaður 31.548.910 100,0 -7.851